Tignanello er hið upprunalega „súper-Toscanavín“, en svo kallast vín frá Toscana sem ekki eru hefðbundin Chianti. Tignanello var upphaflega dæmigert...
Vínið er blandað úr 90% Sangiovese og 10% Cabernet Sauvignon og öðrum rauðum þrúgum sem valdar eru af Santa Cristina,...
Fallega djúprautt vín, unglegt en mikil dýpt. Í nefinu eik, pipar (piparbrjóstsykur), lakkrís, leður og rósir. Mikil en mjúk tannín,...
Dökkt, miðlungsdýpt, rétt byrjandi þroski. Í nefn bananar, súkkulaði og leður. Talsverð sýra en gott jafnvægi, þétt og gott eftirbragð,...
Þetta vín sýnir byrjandi þroska og sæmilega dýpt. Í lyktinni eru mynta, pipar og vínber, og myntan magnast upp við...
Fölgult/vatnsleitt að sjá. Í lyktinni einkum perur, eik og örlítill súr keimur (súrmjólk eða jógúrt). Í munninn kemur einnig jógúrtin...
Þetta er ungt vín, fallega rautt, ekki mjög dökkt, sæmileg dýpt. Í lyktinni er mikill ávöxtur, pipar og blómaangan. Létt...
Vín mánaðarins í mars 2001 heitir því langa nafni Tenute Marchesi Antinori Chianti Classico DOCG Riserva 1997 og kemur frá...
Fallegur litur, góð dýpt, smá taumar og byrjandi þroski. Í nefi möndlur, kirsuber, útihús og leður. Tannín, ekki mikið jafnvægi,...
Nútímalegt Chianti-vín þar sem 10% af Cabernet Sauvignon hefur verið blandað saman við Sangiovese. Yndislegur topp-Chianti úr góðum árgangi. Þurr,...
Falleg áferð, góð dýpt, brún-appelsínugul rönd. Heitur leðurilmur, eik, útihús, hrossatað, vanilla. Tannískt vín, sýruríkt, miðlungs fylling, þokkalegt jafnvægi. Einkunn:...
No More Content