Í gær fengum við okkur sushi og með því prófuðum við Fournier Pouilly-Fumé 2008.  Þetta vín er (eins og önnur... 
Nú er 2007-árgangurinn frá Rón að koma í sölu og hér er enn einn topp-árgangurinn á ferðinni.  Frá árinu 2000... 
Já, það er skömm frá að segja en ég hreinlega gleymdi að panta mér Bordeaux 2006 í síðustu viku!  Valið... 
Ég er nokkuð ánægður með mig núna!  Ég eldaði lax (ofnsteiktur við lágan hita – með mango chutney og pistasíuhnetum)... 
Það nægir að drekka tvö glös af Chill Out Sunset til að fá í sig meira en æskilegan dagskammt af... 
Í gær eldaði ég lambalæri, kryddað með hvítlauk og rósmarín, og bar fram með ofnsteiktu rótargrænmeti. Uppskriftina er að finna... 
Árið 2007 var einstaklega gott í hinu franska Alsace, líkt og nánast allur síðasti áratugur, og árgangurinn einn sá besti... 
Hér eru vínin í sætum 2-5: 2. Numanthia-Termes Toro Termes 2005 (Spánn) – 96 punktar ($27) – „Austere yet alluring,... 
Næstkomandi fimmtudagur er stór dagur – þá er hægt að panta Bordeaux 2006 í Systeminu.  Þetta er ágætis árgangur (vinstri... 
Um daginn villtist Viña Maipo Cabernet Sauvignon inn til okkar (sænskur nágranni kom með það).  Í gær ákvað ég að... 
Í gær prófaði ég Beaujolais-vín, nánar tiltekið George Duboeuf Morgon Cru Beaujolais 2006.  Ég hef lengi vel haldið mig frá... 
