Árið 2007 var einstaklega gott í hinu franska Alsace, líkt og nánast allur síðasti áratugur, og árgangurinn einn sá besti...
Jæja, þá er komið að því að útnefna vín ársins 2009. Nokkuð mörg vín komu til álita að þessu sinni,...
Við brugðum undir okkur betri fætinum og héldum til Íslands yfir jól og áramót – í fyrsta skipti síðan 2002...
Fyrir löngu síðan var þrúgan Gouais Blanc gerð útlæg í Frakklandi þar sem hún þótti of léleg. Þrúgan hafði náð...
Í gær eldaði ég roastbeef á minn hefðbundna hátt (vel kryddaður með svörtum, græn- og rósapipar) og gerði Bernaisesósu með...
Nú er 2007-árgangurinn frá Rón að koma í sölu og hér er enn einn topp-árgangurinn á ferðinni. Frá árinu 2000...
Undanfarin ár hafa verið góð fyrir spænska vínframleiðendur sem og unnendur spænskra vína. Nánast allir árgangar síðan árið 2000 hafa...
Alls var fjallað um 64 vín á Vínsíðunni á árinu 2009. Nokkuð fleiri vín voru prófuð en því miður láðist...
Í kvöld eldaði ég nautalund á hefðbundinn hátt (salt og pipar, skorin í tommuþykkar sneiðar, steikt á vel heitri pönnu...
Vissuð þið að hvítvín dökkna eftir því sem þau eldast og þroskast, en rauðvín fölna? Þetta og margt annað áhugavert...
Í gær var kósíkvöld hjá fjölskyldunni – góður matur og gott kvöld framundan fyrir framan imbann. Það byrjaði reyndar með...
Í kvöld ætlum við að skreppa yfir til Keizarans og hita aðeins upp fyrir jólin. Við ætlum að hafa sænskan...