Það er mér óskiljanlegt hversu lítið íslendingar kunna að meta rósavín. Kannski er það vegna veðurfarsins eða vegna einhverra fordóma...
Á þessum tíma árs fer ég venjulega að huga að ársuppgjöri Vínsíðunnar og átta mig á því að það er...
Beaujolais Nouveau-dagurinn er í dag! Þriðja fimmtudag í nóvember ár hvert er vínbændum í Beaujolais heimilt að hefja sölu á...
Nýlega var seinni hluti keppninnar um Gyllta Glasið 2022 haldinn á Grand Hótel undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í...
Vínsíðan tók sér óvenjulangt sumarfrí í ár, þ.e. frí frá ritstörfum. Sumarið var nýtt í sólpallasmíði, utanlandsferðir, stórafmæli, veiði og...
Marques de Murrieta tilheyrir eldri vínhúsum Rioja-héraðs og fagnar 170 árum nú í ár. Vínin frá Murrieta hafa löngum verið...
Vínhús R. López de Heredia er á meðal elstu vínhúsa í Rioja, og byggingin sem hýsir víngerðina er frá árinu...
Allt frá því að ég smakkaði 2007-árganginn af TRE hefur það verið í uppáhaldi hjá mér. Það vín lenti í...
Á þessum tíma árs eru helstu vínskríbentar heimsins að birta niðurstöður sínar í vali á víni ársins. Útnefningarnar vekja mismikla...
Ég hef oft verið spurður að því hvert sé mitt uppáhaldsvín. Sennilega hef ég gefið mismunandi svör í hvert sinn,...
Það hefur verið nokkuð áberandi frönsk og spænsk slagsíða á Vínsíðunni undanfarið ár og ekki að ástæðulaust. Þaðan hafa hvert...
Ég er sannfærður um að flestir vínunnendur eru hrifnir af góðum freyðivínum. Mér finnst líka að þeir sem ekki eru...











