Ég ákvað að það væri kominn tími á þessa flösku (þó hún hafi ekki verið nema nokkrar vikur í vínskápnum)...
Viðgerð á áðurnefndu vandamáli er nú lokið. Lausnin fólst í að breyta s.k. Permalink-stillingu....
Robert Mondavi, stofnandi samnefnds vínfyrirtækis og einn áhrifamesti maðurinn í bransanum um áratugaskeið, lést í síðustu viku, 94 ára að...
„Ný Vínbúð hefur verið opnuð í Borgartúni 26. Í versluninni, sem er 450 fermetrar að stærð, verður lögð sérstök áhersla...
Á meðan á Íslandsheimsókninni stóð tókst mér að komast á fyrsta vínklúbbsfundinn í heil 6 ár! Óhætt að segja að...
Við förum til Íslands nú á laugardaginn og verðum á landinu í 2 vikur. Hef ekki komið til Íslands í...
Já, það var það sem helst kom upp í hugann í gær þegar við prófuðum bæði Turning Leaf Zinfandel 2006....
Það getur verið þrautin þyngri að velja vín fyrir brúðkaup! Ég stend nú í þessum sporum og er að leita...
Fyrir þá sem ekki eru neitt sérstaklega uppteknir fimmtudaginn 5. júní og hafa 35 þúsund krónur aflögu bendi ég á...
Jæja, þá erum við komin til Íslands, og við nánari athugun kom í ljós að það er liðið eitt og...
Við kíktum til Einars og Árdísar í gær og fengum að vanda höfðinglegar móttökur. Haldiði ekki að hann hafi verið...
