Það eru smá bilanir í gangi á síðunni eins og er, en það er engin þörf á að örvænta. Ég er að reyna að setja inn nýtt og flottara útlit en það hafa fylgt því smá hnökrar. Reikna má með að útlitið muni breytast nokkuð á næstunni þar til endanleg niðurstaða fæst fram.