Vínbúðin í Hafnarfirði flytur og stækkar!

Vínbúðin í Hafnarfirði er flutt í nýtt og stærra húsnæði.  Um leið hækkar hún um flokk og fer í sama flokk og Heiðrún og vínbúðirnar í Kringlunni og Skútuvogi, þ.e. með allt úrvalið sem ÁTVR býður upp á.
Til hamingju Hafnfirðingar með Álfrúnu!

Vinir á Facebook