Meira af topp 100-listanum

Nú er topp 100-listinn aðgengilegur í heild sinni hér á Vínsíðunni. Hægt er að hlaða niður listanum með því að smella á myndina hér til hægri á síðunni. Vín sem eru eða hafa verið til á Íslandi (núverandi eða fyrri árgangar) eru merkt með bláum bakgrunn, en vín sem eru eða hafa verið til í Svíþjóð eru merkt með gulum bakgrunn.

Vinir á Facebook