Áramótapúki

Það hljóp einhver áramótapúki í Vínsíðuna!  Ég var að uppfæra yfir í nýjasta WordPress og það fór allt í steik – síðan lenti í óendanlegri lykkju og komst aldrei í gang.  Lausnin er nú fundin og allt komið í lag.
Vín ársins verður tilkynnt nú um helgina.

Vinir á Facebook