Milliríkjadeilunni lokið!

Loksins, loksins! TeliaSonera og Cogent Communications hafa ákveðið að hætta sandkassaleik sínum og hafa tengt net sín saman á ný.  Ég kemst því aftur inn á Vínsíðuna – húrra!
Það er þó ljóst að efter vandræði undanfarinna vikna að úrbóta er þörf.  Ég er því farinn að leita að nýjum hýsingaraðila fyrir Vínsíðuna, þar sem traust og áreiðanleiki er enn í fyrirrúmi.

Vinir á Facebook