Þetta vín er úr nokkuð óvenjulegri blöndu sem hefur þó verið að ryðja sér til rúms, einkum í Ástralíu, þ.e....
Vín mánaðarins í janúar 2001 er Columbia Valley Cabernet Sauvignon Estate 1996 frá Columbia Crest í Washington-fylki í Bandaríkjunum. Það...
Þetta vín er miðlungsdökkt, hefur litla dýpt en hefur náð þokkalegum þroska. Eik, dálítil sýra, pipar og leður. Nokkuð gróf...
Dökkt, ungt, sæmileg dýpt. Sólber, kaffi og eik, ögn af vanillu, frekar lokuð lykt. Mjög tannískt, jafnvel rammt, hrat. Góð...
Þetta vín er í nokkru uppáhaldi hjá mér, en þetta er þriðji árgangurinn sem ég kemst í kynni við og...
Miðlungsdýpt, frekar dökkt og brúnleitt vín, rauðbrúnt í kanti – byrjandi þroski. Blýantur, leður, marsipan, brómber, píputóbak (sætt), negull og...
Dökkt, miðlungsdýpt, rétt byrjandi þroski. Í nefn bananar, súkkulaði og leður. Talsverð sýra en gott jafnvægi, þétt og gott eftirbragð,...
Bragðmikið og þroskað¸ með bökuðum keim. (ÁTVR) Moldarkeimur, útihús og eik. Sýra yfir meðallagi, sæmilegt eftirbragð. Óspennandi vín. Einkunn: 5,0...
Frekar bragðmikið¸ kryddað¸ nokkuð stamt. (ÁTVR) Fremur rausnarleg lýsing á mjög svo óspennandi víni sem tekur bara hillupláss frá öðrum...
Þetta vín er í miklu uppáhaldi hjá mér og mínum vinum. Þegar ég smakkaði þetta vín var það nokkuð ungt...
Dökkt vín, góð dýpt, unglegt. Leður, eik og lakkrís best áberandi í nefinu en einnig angan af vanillu og grænum...
Þetta var alveg meiri háttar vín, þykkt og kröftugt. Sólberin voru sterk í lyktinni en einnig pipar og það var...