Já, nú er ég staddur í Berlín og get því gert hin ódauðlegu orð Kennedys að mínum. Ég er á...
Um daginn villtist Viña Maipo Cabernet Sauvignon inn til okkar (sænskur nágranni kom með það). Í gær ákvað ég að...
Það nægir að drekka tvö glös af Chill Out Sunset til að fá í sig meira en æskilegan dagskammt af...
Síðastliðna helgi langaði okkur í góðan mat og við vorum að spá í að elda gæsabringur sem við áttum í...
Í vafri mínu um Netið í gær rakst ég á grein á íþróttasíðum eins af bresku slúðurblaðanna. Í greininni var...
Í gær buðum við nokkrum nágrönnum í grill – eitthvað sem lengi hefur staðið til en ekki orðið af fyrr...
Ég er nokkuð ánægður með mig núna! Ég eldaði lax (ofnsteiktur við lágan hita – með mango chutney og pistasíuhnetum)...
Ég rölti inn í eina vínbúð í dag, ekki mína venjulega heldur búðina í miðbænum. Sú búð fær oft fleiri...
Við vorum frekar óákveðin hvað við ættum að hafa í kvöldmat nú í kvöld. Við héldum því út í búð...
Ég er aðeins að vinna á bak við tjöldin varðandi hýsingu á Vínsíðunni. Ef síðan verður óaðgengileg um stund þá...
Ný rannsókn hefur sýnt fram á að vínunnendur stunda ekki bara glasalyftingar, heldur eru þeir líklegri til að stunda reglulega...