Hér heldur listinn áfram og nú verða talin upp vín sem kosta 10-12 dollara og fá a.m.k. 83 punkta. Íslenskt...
Í nýlegu Wine Spectator var listi yfir 500 vín sem ritstjórarnir telja vera mjög góð kaup. Ég kíkti aðeins á...
Morgunblaðið greinir frá því í dag að árgangur 2009 á Ítalíu verði óvenju góður: „Ítölsku vínþrúgurnar eru óvenju góðar í...
Já, það er skömm frá að segja en ég hreinlega gleymdi að panta mér Bordeaux 2006 í síðustu viku! Valið...
Þá er Falu-dvölinni lokið í bili, fer reyndar aftur þangað í lok nóvember. Þessi vika var frekar róleg – ég...
Ég er að fara til Falun í næstu viku og verð því að kúldrast á hóteli eina vikuna enn. Ég...
Ég held áfram þar sem frá var horfið í síðasta pistli og birti hér fleiri vín sem ritstjórar Wine Spectator...
Svo gæti maður íslenskað (?) nafnið á rauðvíninu sem ég smakkaði í fyrrakvöld – 7 Deadly Zins heitir það og...
Á sunnudaginn eldaði ég pörusteik á danskan máta og var bara nokkuð ánægður með útkomuna, enda ekki á hverjum degi...
Næstkomandi fimmtudagur er stór dagur – þá er hægt að panta Bordeaux 2006 í Systeminu. Þetta er ágætis árgangur (vinstri...
Já, hryggurinn var algjört nammi og ekki var vínið síðra! Hryggurinn var eldaður á gamla mátann og var meyr og...
Í gær kom ég heim frá Berlín, þar sem ég var staddur á sameiginlegu þingi Evrópsku krabbameinssamtakanna og Evrópusamtaka krabbameinslækna. ...