Loksins, loksins! TeliaSonera og Cogent Communications hafa ákveðið að hætta sandkassaleik sínum og hafa tengt net sín saman á ný. ...
Já, það er búið að vera tómt vesen með Vínsíðuna að undanförnu. Ástæðan er sú að vefþjónninn minn (þ.e. fyrirtækið...
Það er búið að vera eitthvað vesen á síðunni að undanförnu og ekkert virkað sem skyldi. En nú er þetta...
Nú er síðan aftur komin í lag! Ég setti inn nýjustu útgáfuna af WordPress og voila! Allt komið í lag....
Ég hef nú ákveðið að vín ársins 2007 hjá Vínsíðunni sé hið stórkostlega Markus Molitor Wehlener Sonnenuhr Riesling Auslese** 2005...
Því miður er úrvalið af amerískum vínum frekar dapurt í vínbúðinni minni og nánast fáheyrt að komst yfir vín frá...
Það virðist ekki vera nokkur lausn í sjónmáli í deilu TeliaSonera og Cogent Communications, en þessi fyrirtæki eiga í barnalegri...
Frísklegt ungt hvítvín með góðum sítrus- og eikarkeim, nokkuð stamt í munni, þokkalega langt og gott eftirbragð. Passaði nokkuð vel...
Í síðustu viku var ég staddur í San Francisco í USA, skrapp á fund þar. Það var orðið ansi langt...
Eitthvað virðist uppfærsla Vínsíðunnar dragast á langinn. Af þessum sökum hefur lítið verið skrifað á síðuna að undanfarið en vonandi...
