Meira um ódýrari vín

Áfram heldur úttektin á ódýrari vínunum í vínbúðum ÁTVR.  Alls eru 155 vín sem koma fram þegar maður leitar að rauðvínum í heilflöskum (750 ml) á verðinu 1.600-1.999.
Eftirfarandi vín hafa fengið góða umsögn, annað hvort umræddur árgangur eða þá að vínin hafa að jafnaði fengið góða umsögn undanfarin ár en vantar umsögn fyrir þann árgang sem í boði er. Eitt og eitt vín er svo með þar sem ég get sjálfur mælt með því…
Alianca Reserva 2009 – 1.899 kr – 88p ***
Altadonna Nero d’Avola 2009 – 1.999 kr – 87p **
Altadonna Sangiovese 2009 – 1.999 kr – 87p**
Banfi Col di Sasso 2009 – 1.998 kr – 86p*
Casillero del Diablo Merlot 2011 – 1.899 kr
Casillero del Diablo Shiraz Reserva 2011 – 1.899 kr
Cono Sur Pinot Noir 2011 – 1.899 kr – 87p**
Georges Duboeuf Beaujolais 2010 – 1.999 kr (hér koma allt að 20 vín til greina þegar kemur að því að finna umsögn um vínið, en upplýsingar á heimasíðu vínbúðanna eru af skornum skammti)
M. Chapoutier Marius Vin de Pays d’Oc 2010 – 1.999 kr – 87p**
Montecillo Rioja Crianza 2008 – 1.999 kr
Montes Cabernet Sauvignon 2010 – 1.999 kr – 86p
Montes Cabernet Sauvignon Carmenere Limited Sel. 2010 – 1.999 kr – 88p***
Montes Merlot 2010 – 1.999 kr – 87p**
Santa Cristina Toscana Rosso 2010 – 1.999 kr – 88p***
Trapiche Oak Cask Malbec 2011 – 1.999 kr – 88p***
Trivento Cabernet Sauvignon Reserve 2011 – 1.899 kr – 86p*
Vecchia Cantina di Montepulciano Rosso di Montepulciano 2010 – 1.999 kr – 88p***
Villa Puccini Chianti Riserva 2008 – 1.999 kr
Villa Puccini Toscana 2008 – 1.999 kr – 87p**
Wolftrap Syrah Mourvedre Viognier 2011 – 1.999 kr- 86p*

Vinir á Facebook