Nokkur kjarakaup

Mikael Mölstad hefur í 2 síðustu vínpistlum sínum bent annars vegar á 7 budgetvín og 7 vín í vinsælum stíl.  Þessi vín eru öll á góðu verði og sum þeirra eru fáanleg á Íslandi.  Nokkur þessara vína hafa einnig verið húsvín hjá okkur Guðrún og við getum því vel mælt með þeim.
Sjö budgetvín:

  • Bolgarello Rosso Sangiovese 2010 – 75 SEK
  • Casillero del Diablo Cabernet Sauvignon 2010 – 74 SEK. Fáanlegt á Íslandi (1.899 kr)
  • El Molino Crianza 2008 – 75 SEK
  • Briccotondo Barbera 2010 – 77 SEK
  • Mâcon-Villages Chardonnay 2010 – 75 SEK
  • Leth Grüner Veltliner 2010 – 75 SEK
  • Cameleon Unoaked Chardonnay Reserva 2010 – 79 SEK

Sjö vín í vinsælum stíl:

  • E. Guigal Côtes-du-Rhône 2007 – 99 SEK. Fáanlegt á Íslandi (2.498 kr)
  • Masi Campofiorin 2008 – 109 SEK. Fáanlegt á Íslandi (2.799 kr)
  • Terre de Mistral 2010 – 67 SEK
  • Gnarly Head Old Vine Zinfandel 2010 – 89 SEK
  • Campolieti Ripasso 2009 – 95 SEK
  • Nottage Hill Riesling 2010 – 79 SEK
  • Stoneleigh Riesling 2011 – 99 SEK

Vinir á Facebook