Smá aðgerðir á bak við tjöldin

Ég er aðeins að vinna á bak við tjöldin varðandi hýsingu á Vínsíðunni. Ef síðan verður óaðgengileg um stund þá er það vegna þessara æfinga minna og biðst ég velvirðingar á því.

Vinir á Facebook