Hvaða vín drakkst þú síðast?

Í þessari viku er ég staddur í Falun að vinna og því væntanlega ekki mikið um vínprófanir. Ég ætla því að varpa spurningu til lesenda: Hvaða vín drukkuð þið síðast og mynduð þið mæla með því (og þá hvers vegna)?

Vinir á Facebook