Litla vínglasið í vafranum

Hafið þið tekið eftir litla vínglasinu við hliðina á slóðinni í vafranum ykkar (þar sem þið skrifið inn www.vinsidan.com)?  Ég komst að því (loksins) hvernig maður breytir þessu og setti inn litla mynd af vínglasi í stað þess að hafa mynd af tómri blaðsíðu!  Mér finnst þetta pínu cool.  Hvað finnst ykkur?

Vinir á Facebook