Tóm vandræði!

Já, það er búið að vera tómt vesen með Vínsíðuna að undanförnu. Ástæðan er sú að vefþjónninn minn (þ.e. fyrirtækið sem hýsir vefinn) á í einhverju veseni og allir vefir sem þeir hýsa lágu niðri núna um helgina. Ég er því farinn að skoða möguleika á að flytja síðuna yfir á annan vefþjón og neyðist til þess ef þetta heldur svona áfram. Lesendur eru beðnir velvirðingar á því að Vínsíðan hverfi annað slagið en það finnst sem sagt skýring á því!

Vinir á Facebook