Nýjabrumið farið?

Beaujolais Nouveau kom (og fór?) í ár án þess að maður tæki mikið eftir því. Sjálfur hafði ég reyndar ákveðið að láta það eiga sig því ég er eiginlega kominn með leið á þessu glundri – finnst lítið varið í það og nota peninginn frekar í betri vín. Ég er enn að velta fyrir mér hvaða vín ég eigi að kaupa mér fyrir jólin – einhverjar hugmyndir?

Vinir á Facebook