eirikur·HvítvínVíndómar·1. janúar, 2001·1 min read·0Geyser Peak Sonoma County Cabernet Sauvignon 1998 Auga: Byrjandi þroski, Góð dýpt. Nef: Lakkrís, Eik, Karamella, Vanilla, Rabarbarasulta. Munnur: Mjúkt, gott jafnvægi en aðeins of súrt, lítil fylling. Vel gert meðalvín. Einkunn: 7,0 Deildu færslunni:PrintFacebookTwitterEmailLinkedIn