Þeir voru ekki margir fundirnir hjá Vínklúbbnum né Smíðaklúbbnum í ár, eins og gefur að skilja. Það hafði óneitanlega áhrif... 
Auga: Byrjandi þroski, Góð dýpt. Nef: Lakkrís, Eik, Karamella, Vanilla, Rabarbarasulta. Munnur: Mjúkt, gott jafnvægi en aðeins of súrt, lítil... 
Það er ekki á hverjum degi sem maður smakkar vel þroskaða bolta á borð við Cinq Cepages.  Nafnið þýðir fimm... 
Ég smakkaði þetta vín í byrjun október og var bara nokkuð ánægður með það. Það er dökkt, sýnir sæmileg dýpt... 

