Nýr innkaupalisti fyrir Fríhöfnina

Ég verð að vinna alla helgina og það fer því lítið fyrir vínsmökkun næstu daga.  Ég á þó nokkra víndóma sem ég á eftir að birta og ætla að lauma þeim inn næstu dagana.  Hins vegar tók ég mig til og uppfærði innkaupalistann fyrir Fríhöfnina, þannig að þeir sem hyggja á ferðalög á næstunni geta tekið með nýjan lista yfir bestu kaupin – gjörið svo vel.
Bestu kaupin í Fríhöfninni – apríl 2018

Vinir á Facebook