Jólavínin í ár

Nú þegar jólin fara að bresta á er ekki seinna vænna en að fara að huga að víninu með jólamatnum.  Sjálfsagt hafa margir fastar hefðir og velja jafnvel sama vínið með jólamatnum ár eftir ár.  Fyrir þá sem ekki hafa þegar valið sér vín er hér lítill listi yfir vín sem henta með helstu jólamáltíðum Íslendinga, sem og nokkur góð áramótavín.
pdf

Vinir á Facebook