Nokkrir víndómar

LABEL 11 Lindemans Bin65Það hefur verið hálfgerður þurrkur í vínsmökkun hjá mér að undanförnu, en svona til að sýna smá lit þá koma hér nokkrir víndómar úr nýjasta Wine Spectator fyrir vín sem fást í vínbúðunum, flest þeirra gamlir kunningar:

  • Lindemans Cabernet Sauvignon Bin 45 2013 – 85p – 2.399 kr
  • Lindemans Chardonnay Bin 65 2013 – 86p – 2.299 kr (3L 6.999 kr)
  • Rosemount Shiraz Diamond Label 2012 – 87p – 2.650 kr
  • Boekenhoutskloof The Wolftrap White Western Cape 2013 – 87p – 2.199 krWolf Blass Yellow Label Chardonnay 2012 – 88p – 2.850 kr
  • M. Chapoutier Belleruche Cotes du Rhone 2013 – 86p – 2.589 (3L 7.699 kr)
  • Cloudy Bay Sauvignon Blanc Marlborough 2013 – 90p – 4.499 kr
  • Cloudy Bay Chardonnay Marlborough 2012 – 90p – 4.699 kr
  • Dog Point Pinot Noir Marlborough 2012 – 91p – 4.990 kr
  • Dog Point Sauvignon Blanc Marlborough Section 94 2012 – 89p – 4.190 kr

Ég reikna svo með að geta laumað inn nýjum víndómum fljótlega – fylgist því með!

Vinir á Facebook