Í 4. og 5. sæti…

…eru fleiri vín sem, líkt og vínin í 6.-10. sæti, eru ófáanleg á Íslandi og í Svíþjóð.
5. Altamura Cabernet Sauvignon Napa Valley 2008 (96 punktar, $85, 3000 kassar framleiddir) – Amerískur Cabernet frá lítt þekktum hluta Napa, Wooden Valley
4. Revana Cabernet Sauvignon St. Helena 2007 (97 punktar, $125, 2000 kassar) – Annar Cabernet frá Kaliforníu.  Örugglega meinhollt vín því framleiðandinn er líka hjartalæknir!
Á morgun verður svo tilkynnt um vínin í öðru og þriðja sæti, og svo á föstudaginn sjálft vín ársins.

Vinir á Facebook