Niðurtalningin hefst!

Í dag hefst niðurtalningin á þeim vínum sem skipa efstu sætin á topp-100 lista Wine Spectator í ár.  Í tilefni af niðurtalningunni er veittur ókeypis aðgangur að vefsíðu tímaritsins, www. winespectator.com.  Þar er mikinn fróðleik að finna og m.a. hægt að komast í gagnagrunn með yfir 200 þúsund víndómum!  Ég mæli eindregið með því að lesendur láti þetta tækifæri ekki fara forgörðun.

Vinir á Facebook