Tveir góðir

Í gær kíkti Keizarinn inn að vanda og við enduðum á því að opna tvær flöskur.  Með matnum (grillaður kjúklingur) drukkum við Ramón Bilbao Rioja Crianza 2005. Næst-bestu kaupin í vínbúðinni minni!  Á eftir opnuðum við svo Ventisquero Queullat Carmeniere Maipo Valley Gran Reserva 2005. Það eru einmitt bestu kaupin í vínbúðinni minni!  Tvö ódýr en mjög góð vín sem gera gott kvöld að eftirminnilegu!

Vinir á Facebook