Kampavínsdagar á Gallery Restaurant

Hinn margverðlaunaði matreiðslumeistari, Didier Aines, frá hinu virta hóteli Grand Hotel du Cap-Ferrat á Frönsku Riverunni verður gestakokkur ásamt aðstoðarmönnum á Gallery Restaurant 6-8.nóvember 2008.
Nú er einstakt tækifæri fyrir aðdáendur franskrar matargerðarlistar að njóta unaðar í mat og kampavíni.
Sjá nánar á www.holt.is

Vinir á Facebook