Vínráðgjöf í Hagkaupum

Hagkaup hafa tekið upp þá nýbreytni að bjóða viðskiptavinum sínum vínráðgjöf í verslunum sínum í Kringlunni og Smáralind. Fókusað verður á eitt vín í einu og er valið vín sem að fer vel með góðum mat.  Núna í sumar verður horft sérstaklega til vína sem að fara vel með grillinu og það haft að leiðarljósi að auðvelda innkaupaferðina og mæla með víni sem svo er hægt að nálgast í Vínbúðinni.

Vínráðgjafi verður til staðar næstu fimmtudaga og föstudaga milli kl. 16 og 18.

Greint frá á www.mekka.is

Vinir á Facebook