Vandræði!

Nú er loksins búið að uppfæra vefþjóninn minn og með því fylgdu ýmis vandræði! Nú sýnir síðan einhverra hluta vegna allar færslur í öfugri röð, þ.e. elsta færslan fyrst og nýjasta síðast, og ég er ekki búinn að komast að því hvernig ég leysi þetta vandamál. Ætli það leiði ekki til þess að ég setji upp nýjustu útgáfuna af WordPress og það tekur einhvern tíma. Auka þess er ég á leið til San Francisco í næstu viku og verð þar nokkra daga, þannig að lesendur Vínsíðunnar eruð beðnir um að sýna þolinmæði fyrst um sinn.

Vinir á Facebook