Fyrirhuguð uppfærsla á vefþjóni

Vefþjónninn sem hýsir Vínsíðuna verður uppfærður 8. janúar 2008, væntanlega fyrir hádegi. Þetta getur tekið einhverjar klukkustundir en vonandi verður allt komið í gang síðdegis. Ef einhver lendir í vandræðum með að tengjast síðunni um þetta leyti, þá vitið þið hvers vegna. Uppfærslan mun ekki hafa nein áhrif á útlit eða innihald Vínsíðunnar, heldur aðeins það sem gerist á bak við tjöldin.

Vinir á Facebook