Hreindýr og Torres

Í gær elduðum við hreindýrasteik með skógarsveppasósu og rauðrófukartöflum. Með þessu drukkum við Torres Mas La Plana 2002 og það er óhætt að mæla með þessari tvennu. Nágrannar okkar Elín og Ásgeir voru í mat og voru nokkuð ánægð með það sem upp á var boðið. Við enduðum á því að opna einnig Chateau Batailley 2001 sem einnig hlaut góðar viðtökur.

Vinir á Facebook