Carmen Maipo Valley Cabernet Sauvignon Reserve 2004

Opið í nefinu með sólberj, krydd, kanil og vanillu. Bragðmikið vín með skógarber, kanil, dökkt súkkulaði, eik, og vanillu bragði. Eftirbragðið er langt og gott. Frábært vín sem er tilbúið að drekka núna en verður ennþá betra eftir 2 ár. Þess má geta að þetta vín verður í boði sem eitt af hátíðarvínum Á.T.V.R. og er dúndur góð kaup. Langbesta vínið frá Carmen undir 2.000 kr.
Einkunn: 8,0

Vinir á Facebook