Bodegas Roda, sem er staðsett í hjarta Rioja á Spáni, hefur unnið sér sess sem eitt af fremstu vínhúsum Rioja....
Þessa dagana er ég staddur í Prag í Tékklandi. Sonur minn er að tefla á Evrópumóti ungmenna í skák og...
Flestir íslenskir vínunnendur kannast við Vivino – appið þar sem hægt er að skanna inn vínflöskur, lesa umsagnir annarra og...
Góð kaup
Vínhús Camille Giroud var stofnað árið 1865 þegar hinn svissneski Camille Giroud flutti til Beaune í Bourgogne og kvæntist ungfrú Deschamps. Deschamps kom úr fjölskyldu tunnusmiða og vínkaupmanna í Beaune....
Vínhús La Rioja Alta er með eldri og virtari vínhúsum Rioja-héraðs á Spáni. Saga þess hófst árið 1890 þegar fimm fjölskyldur frá Rioja og Baskalandi tóku sig saman og stofnuðu...
Vínhúsið Bread & Butter fylgir þeirri stefnu að lífið eigi að vera einfalt. Það er ekki verið að flækja hlutina of mikið í víngerðinni og vínin endurspegla þessa fílósófíu. Fyrstu...
R. López de Heredia Viña Cubillo Crianza 2016 steinliggur með góðri steik (naut, villibráð, lamb), spænskum pylsum og hörðum ostum.
Frábær vín
Stundum kemst maður í tæri við einstök vín
Markus Molitor Pinot Blanc Wehlener Klosterberg *** 2018 er frábært eitt og sér en einnig gott með hvítmygluostum, fuglakjöti og léttum asískum réttum.
Vínhús Dominio de Atauta er til þess að gera ungt vínhús sem byggir á gömlum merg, eða öllu heldur gömlum vínvið. Sumar af vínekrum vínhússins eru yfir 160 ára gamlir...