Vínhús Marqués de la Concordia á sér gamlar rætur sem ná aftur til ársins 1870 þegar vínhús Rioja Santiago var...
Fyrir skömmu sagði ég frá Domaines Ott í Provence-héraði. Ott hefur lengi skarað fram úr flestum öðrum vínhúsum þegar rósavín...
Léttvín í öðrum umbúðum en hefðbundnum glerflöskum (og helst með korktappa) hafa lengi verið litin hornauga og sett skörinni lægra...
Góð kaup
Áfram heldur rósavínsyfirferðin og nú færum við okkur aftur yfir til Ítalíu, í þetta sinn til Veneto. Vínið sem hér um ræðir kemur frá víngerð Tommasi-fjölskyldunnar, sem er okkur að...
Árið 1980 byrjaði Paul Boutinot að flytja frönsk vín inn til Bretlands. Í fyrstu fór hann sjálfur til Frakklands þar sem han valdi vínin og flutti þau með kerru til...
Áhersla á umhverfisvænni landbúnað og lífræna ræktun hefur aukist gríðarlega undanfarin ár. Meðvitund neytenda um mögulega skaðleg áhrif tilbúins áburðar og skordýraeiturs hefur orðið meira áberandi og sífellt fleiri kjósa...
Ég hef fjallað nokkuð oft um Gerard Bertrand og vínin hans, og hér er komið að enn einu víninu frá Bertrand. Fyrirtæki Bertrands hefur vaxið hratt undanfarin ár og velgengnin...
Frábær vín
Stundum kemst maður í tæri við einstök vín
Árið 1890 tóku fimm fjölskyldur frá Rioja og Baskalandi sig saman og stofnuðu vínhúsið Sociedad Vinícola de La Rioja Alta. Með tímanum styttist nafnið í La Rioja Alta en það...
Vínhús Catena Zapata er líklega þekktasta vínhúsið í Argentínu. Það er a.m.k. það vínhús í Argentínu sem hefur lengst verið í eigu sömu fjölskyldunnar. Íslendingum eru vel kunn Malbec-vínin frá...