Fjölskylda markgreifans af Griñon eru engin nýgræðingar þegar kemur að víngerð. Landareign þeirra í Dominio de Valdepusa í Castilla-La Mancha...
Þrúgan Rkatisteli er ekki mjög þekkt utan Kákasus-landanna, en þar hefur hún hins vegar af ýmsum ástæðum verið vinsæl. Þrúgan...
Mtsvane er sameiginlegt heiti nokkurra hvítra þrúga í Georgíu. Þrúgurnar eru skyldar, en erfðafræðilega ólíkar. Þrúgurnar eru einnig kenndar við...
Góð kaup
Eins og kom fram í pistlinum mínum í gær þá eru áhrifavaldar vínheimsins nú í óðaönn að velja bestu vín ársins. Af þeim vínum sem rötuðu á topp 10 lista...
Bodega La Viña var stofnað árið 1945 í Valencia-héraði á Spáni, þegar 38 vínbændur stofnuðu samvinnufélag til að vinna úr uppskeru sinni. Á þessum tíma var hart í ári fyrir...
Síðustu tvö vín sem ég fjallaði um komu bæði frá Ribera del Duero á Spáni. Ég ætla að halda mig áfram í Ribera del Duero en færi mig aðeins um...
Um síðustu helgi sagði ég ykkur frá vínhúsi Marta Mate í Ribera del Duero á Spáni, nánar tiltekið frá samnefndu víni sem flestir vínskríbentar hafa verið að missa sig yfir...
Frábær vín
Stundum kemst maður í tæri við einstök vín
Vínhúsið El Enemigo – Óvinurinn – er samstarfsverkefni Adrianna Catena og Alejandro Vigil. Adrianna Catena er dóttir Nicolas Catena Zapata, sem er einn mesti áhrifavaldur Argentínskrar víngerðar. Alejandro Vigil hefur...
Fyrir skömmu sagði ég frá Domaines Ott í Provence-héraði. Ott hefur lengi skarað fram úr flestum öðrum vínhúsum þegar rósavín eru annars vegar og er án ef eitt af bestu...