Ribeira Sacra nefnist vínhérað sem staðsett er í norðvesturhluta Spánar. Það hefur í gegnum árin þróast frá því að vera...
Audarya Cannonau di Sardegna 2023 fer vel með svínakjöti, lambi, pizzum, skinku og hörðum ostum, en er líka prýðisgott eitt og sér.
Stundum er skammt stórra högga á milli. Ég hafði ekki fjallað um vínin frá Bodegas Roda í mörg ár en...
Góð kaup
Það er orðið nokkuð langt síðan ég tók saman lista yfir bestu kaupin í Fríhöfninni og því orðið tímabært að uppfæra listann. Það er auðvitað álitamál hvað teljast góð kaup...
Vínhús CUNE rekur sögu sína til ársins 1879 og fagnar því 145 ára afmæli á þessu ári. Vínhúsið var stofnað af bræðrunum Eusebio og Raimundo Real de Asúa og fullu...
Vínhús Camille Giroud var stofnað árið 1865 þegar hinn svissneski Camille Giroud flutti til Beaune í Bourgogne og kvæntist ungfrú Deschamps. Deschamps kom úr fjölskyldu tunnusmiða og vínkaupmanna í Beaune....
Vínhús La Rioja Alta er með eldri og virtari vínhúsum Rioja-héraðs á Spáni. Saga þess hófst árið 1890 þegar fimm fjölskyldur frá Rioja og Baskalandi tóku sig saman og stofnuðu...
Frábær vín
Stundum kemst maður í tæri við einstök vín
Vín dagsins kemur frá vínhúsi La Rioja Alta. Vínhúsið hefur nokkrum sinnum fengið umfjöllun hér á Vínsíðunni og litlu við að bæta. Þann 28. apríl 2017 gerði óvænt nokkuð frost...
Markus Molitor Pinot Blanc Wehlener Klosterberg *** 2018 er frábært eitt og sér en einnig gott með hvítmygluostum, fuglakjöti og léttum asískum réttum.