Nýlega sagði ég ykkur frá alveg ágætu Ripasso sem er gert sérstaklega fyrir norræna vínunnendur. Eins og segir í þeirri... 
Ripasso-vín eru gerð úr þrúgum sem hafa verið notaðar áður við gerð amarone – stórfenglegra vína frá Valpolicella.  Þrúgurnar heita... 
Þegar ég bjó í Svíþjóð varð ég áþreifanlega var við hvað sænska ríkisrekna áfengisverslunin – Systembolaget – er mikil maskína,... 
Ég hef áður fjallað um ofur-Toscana – gæðavín sem komu Ítalíu aftur á vínkortið (a.m.k. að mati sumra).  Færri hafa... 


