Can Sumoi Xarel·lo 2023 nýtur sín vel með ljósu fuglakjöti, fiskréttum og léttum forréttum.
Audarya Cannonau di Sardegna 2023 fer vel með svínakjöti, lambi, pizzum, skinku og hörðum ostum, en er líka prýðisgott eitt og sér.
Massolino Barbera d'Alba 2023 steinliggur með ragú Bolognese (pasta, lasagna), léttari kjötréttum og pepperoni-pizzum.
Hann er kominn – þriðji fimmtudagur í nóvember. Í dag má hefja sölu á Beaujolais Nouveau-vínum, en reglurnar kveðja einmitt...