Hvernig á að skoða vín?

Vissuð þið að hvítvín dökkna eftir því sem þau eldast og þroskast, en rauðvín fölna?  Þetta og margt annað áhugavert er hægt að sjá í stuttu myndbandi þar sem einn af ritstjórum Decanter, Steven Spurrier, fjallar um það hvernig á að skoða vín – How to Analyse Wine Colour.
Þetta er stutt myndband, ekki nema rúmar 5 mínútur og alveg þess virði að horfa á.Decanter_how to taste wine

Vinir á Facebook