Góð kaup – 2. hluti

Ég held áfram þar sem frá var horfið í síðasta pistli og birti hér fleiri vín sem ritstjórar Wine Spectator setja á listann yfir góð kaup.  Hér er um að ræða vín sem kosta 13-15 dollara og þurfa a.m.k. 85 punkta til að komast á listann.  Við gætum sagt að íslensku viðmiðin væru 1900-2400, en það skarast samt aðeins við verðmörkun í fyrri pistli, en svona er þetta nú samt.
Rauðvín
Bodega Colomé Amalaya Calchaqui Valley 2007 – 91p – $15 – SEK 82 (B) – ISK 1889
M. Chapoutier Cotes du Rhone Belleruche 2007 – 88p – $15 – ISK 2464
Norton Malbec Mendoza Barrel Select 2006 – 88p – $13 – SEK 94 (B)
Penfolds Shiraz Mourvèdre Bin 2 2007 – 88p – 15$ – SEK 119
Perrin Cotes du Rhone Reserve 2007 – 87p – $13 – ISK 1999
Conde de Valdimar Crianza 2005 – 86p – 14$ – SEK 79 – ISK 1949
Hvítvín
Chateau Ste. Michelle Chardonnay Columbia Valley 2007 – 89p – $13 – SEK 129 (B)
Roberto Anselmi Veneto White San Vinvenzo 2007 – 87p – $13 – SEK 93 (B)
Willm Alsace Riesling Reserve 2008 – 87p – $14 – ISK 2398
Cusumano Insolia Sicilia 2008 – 86p – $14 – SEK 109 (B)
Pasqua Fiano Salento Lapaccio 2007 – 86p – $14 – SEK 99
Wither Hills Sauvignon Blanc Wairau Valley 2007 – 86p – $15 – SEK 149 (B)
Zenato Pinot Grigio delle Venezie 2008 – 85p – $14 – SEK 99 (B)
Familia Zuccardi Chardonnay-Viognier Mendoza Serie A 2008 – 85p – $14 – SEK 89 (B)
Næsti pistill telur upp vín sem kosta 10-12 dollara og fá a.m.k. 83 punkta.  Lokapistillinn í þessum flokki telur upp vín sem kosta undir 10 dollara og fá minnst 80 punkta.  Ég mun svo reyna að setja þetta upp í handhægan innkaupalista sem hægt verður að prenta út og taka með í næstu vínbúð!

Vinir á Facebook