Er hægt að blanda vínáhuga og heilsurækt saman?

Svo spyr Stefán Guðjónsson á smakkarinn.is.  Gefum honum orðið:

Eftir margra ára baráttu við aukakílóin var ég orðinn leiður á því að annaðhvort svelta mig í hel á einhvers konar megrunar kúr eða æfa eins og skepna bara til að missa nokkur kíló sem komu jafn fljótt til baka, ákvað ég að fara mína eigin leið til að grennast. Stóra spurningin var hvernig var hægt að grennast án þess að þurfa að hætta vínsmökkun sem er einnig stór hluti af minni atvinnu?..

Lestu meira á www.smakkarinn.is

Vinir á Facebook