Meira um útlitið

Ég sé núna að það er eiginlega bara leitin sem ekki virkar á síðunni og þá skiptir engu málið hvaða snið ég nota.  Nýja sniðið virkar ágætlega (ein stilling sem var röng hjá mér) og því ákvað ég að halda áfram að nota það.  Nú þarf ég bara að komast að því hvert vandamálið er á bak við leitina.

Vinir á Facebook