Le Dome St. Emilion 2001

Mikið kaffi, karamella og ristað brauð í nefinu. Silkimjúkt vín með kaffi, kanil, eik, sólberja og rista brauðs bragði. Eftirbragðið er mjög langt með mjúku tannín og mokka kaffi.
Þetta er ekta safnaravín, gott núna en ekki tilbúið fyrr en eftir 10 ár. Jólagjöfin til vínsafnara í ár!
Verð: 13.990

Vinir á Facebook