Concha y Toro Casillero del Diablo Cabernet Sauvignon 1999

Meðaldökkt, lítil dýpt, byrjandi þroski. Eik, aðalbláber, vanilla, lakkrís og anís. Virðist vera vín sem þarfnast frekari geymslu. Eik og tannín áberandi í munni, tóbak einnig til staðar. Skortir ferskleika en hefur skrokk.
Einkunn: 6,0

Vinir á Facebook