Domaine Lafage Nicolas Grenache Noir Vieilles Vignes 2022 fer vel með nautakjöti, lambi og pottréttum. Frábær kaup!
Massolino Barbera d'Alba 2023 steinliggur með ragú Bolognese (pasta, lasagna), léttari kjötréttum og pepperoni-pizzum.
Það eru bara nokkrir dagar til áramóta og ekki seinna vænna að fara að spá í áramótabúbblurnar. Hér er smá samantekt um freyðivín fyrir áramótin.
Jólin eru handan við hornið og ekki seinna vænna en að finna vínið með jólamatnum - hér eru nokkrar tillögur að jólavínum.
Árið 1880 flutti Joseph Drouhin frá Chablis til Beaune í Bourgogne og keypti þar verslunarréttindi vínhúss sem var stofnað árið...
Castillo Perelada Finca La Garriga Emporda 2018 fer vel með með grilluðu nautakjöti, lambakjöti og villibráð, en einnig góðri skinku og hörðum ostum.
Bodegas Muga Rioja Reserva 2020 er vel gert vín sem fer vel með nauti, lambi, villibráð og góðri spænskri skinku.
Þá er 27. starfsári Vínsíðunnar lokið. Ég hef venjulega birt áramótauppgjörið á Gamlársdag en ég náði því ekki í þetta...
Netverslanir með áfengi spretta upp eins og gorkúlur hér á Íslandi. Skiptar skoðanir eru á ágæti og lögmæti þessara verslana...
DAOU Cabernet Sauvignon Paso Robles 2021 er ljómandi gott vín sem biður um alvöru steik - naut eða villibráð!
Chivite Finca Le Gardeta Single Vineyard Garnacha 2019 fer vel með grillaðri steik - lambi, nauti eða grís.
Pessimist by DAOU 2021 er frábær kaup fyrir þá sem elska ofþroskuð sultuvín. Prófið með hamborgurum, svínarifjum, pottréttum og piparsteik.