Hvað á að elda í kvöld?

Eins og fram kom fyrir nokkrum dögum þá pantaði ég nokkur vín og mér til mikill undrunar þá eru vínin þegar tilbúin til afhendingar í vínbúðinni minni (ég bjóst ekki við þessu fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku).  Hafandi verið í Falun alla síðustu viku þá langar mig að elda góðan mat í dag og drekka gott vín með – kannski eitthvað af því sem ég sæki á eftir?  Ég reikna með að grunnurinn verði nautakjöt og líklega einhvers konar gryta (pottur).  Einhverjar hugmyndir um hvað eigi að gera?

Vinir á Facebook