Grilluð Entrecote og vín ársins

Í gær grillsteikti ég entrecote sem tókst ákaflega vel.  Við keyptum nefnilega fjórðung af nautaskrokki í haust og þetta kjöt er alveg einstaklega gott – mun betra en það sem ég hef verið að kaupa hér úti í búð.  Ég er líka loksins búinn að læra að nota grillpönnuna mína og nýti nú hvert tækifæri sem gefst til að grillsteikja!    Með steikinni drukkum við Peter Lehmann Shiraz 2006, sem ég valdi sem vín ársins 2009.
Í kvöld ætla ég að elda Bolognese og spaghetti – Keizarinn kemur í mat.  Með þessu er ég að hugsa um að taka fram eina Brancaia Tre

Vinir á Facebook