Innkaupalistinn

Hér er hann kominn – innkaupalistinn fyrir næstu ferð í Vínbúðina!  Ég reikna svo með að setja sænska listann inn fljótlega. Hugmyndin er að lesendur geti einfaldlega farið inn á Vínsíðuna og sótt sér nýjasta innkaupalistann hverju sinni, þ.e. ef ég næ að halda honum við.  Þess vegna eru líka allar ábendingar um góð kaup vel þegnar.  Listinn verður aðgengilegur hér til hægri á síðunni, fyrir neðan nýleg álit.
pdf

Vinir á Facebook