Gamlir fróðleiksmolar komnir inn

Ég fann nokkra fróðleiksmola af gamla vefnum mínum þegar ég var að taka til í tölvunni og ákvað að skella þeim inn.  Engin villuleit hefur átt sér stað og biðst ég velvirðingar á því ef einhver augljós mistök koma fyrir.
Ég er búinn að panta hvítvínið góða og það ætti að koma í vikulokin.  Mikil tilhlökkun í gangi!

Vinir á Facebook